top of page
A pathway between trees leading into a dark and misty forest. Photo Composite..jpg

The process

Open Field

1. validate land

Planting New Trees

2. plant trees

Wild Path

3. measure

Person Checking Graphs on Smartphone

4. trade

A pathway between trees leading into a dark and misty forest. Photo Composite..jpg

Orb Vision

Einfaldar vottun kolefnisskógræktarverkefna

VOTTAÐAR KOLEFNISEININGAR

Kolefniseiningar með 100% gegnsæi
Staðsetning verkefna aðgengileg
Vísbending um líffræðilega fjölbreytni
Forest Scene

Hugbúnaðarkerfi Orb

Hugbúnaður Orb er hannaður til að mæla kolefnisbindingu skóga sem er metin m.a. út frá rúmmáli trjáa. Gervihnattagögn, mælingar í skógi og gervigreind eru notuð til að styðja við:

  • skráningu nýrra verkefna

  • mat á kolefnisbindingu

  • endurgjöf á verkefni til að ná betri árangri

  • skráningu og viðskipti með kolefniseiningar

Vottunarstofur

Staðlaðar skýrslur og aðgengilegar mælingar

Einstaklingar

Mæling kolefnisbindingu skóga.

Fyrirtæki

Vottaðar einingar með 100% gegnsæi og uppfærðum áætlunum um vænta bindingu

Þjónustuaðilar

Einföldun mælinga á trjám, DBH o.fl.

SAMSTARF

Ef þú hefur áhuga á að koma að verkefninu,
hafðu samband við orb@orb.green
Orb forest software carbon sequestration.png

Stuðlum að 1,5°C markinu

Styrkt af

Íslandsbanki

Zenon Impact

Kvika banki

bottom of page