top of page


The process
1. validate land
2. plant trees
3. measure
4. trade

Orb Vision
Einfaldar vottun kolefnisskógræktarverkefna
VOTTAÐAR KOLEFNISEININGAR
Kolefniseiningar með 100% gegnsæi
Staðsetning verkefna aðgengileg
Vísbending um líffræðilega fjölbreytni

Hugbúnaðarkerfi Orb
Hugbúnaður Orb er hannaður til að mæla kolefnisbindingu skóga sem er metin m.a. út frá rúmmáli trjáa. Gervihnattagögn, mælingar í skógi og gervigreind eru notuð til að styðja við:
-
skráningu nýrra verkefna
-
mat á kolefnisbindingu
-
endurgjöf á verkefni til að ná betri árangri
-
skráningu og viðskipti með kolefniseiningar
Vottunarstofur
Staðlaðar skýrslur og aðgengilegar mælingar
Einstaklingar
Mæling kolefnisbindingu skóga.
Fyrirtæki
Vottaðar einingar með 100% gegnsæi og uppfærðum áætlunum um vænta bindingu
Þjónustuaðilar
Einföldun mælinga á trjám, DBH o.fl.
SAMSTARF
Ef þú hefur áhuga á að koma að verkefninu,
hafðu samband við orb@orb.green


Stuðlum að 1,5°C markinu
Styrkt af
Íslandsbanki
Zenon Impact
Kvika banki
bottom of page